Hallgrimskirkja, Reykjavik, Iceland
Space Theology, Astrotheology?
No problem - the Lutheran Christians in Iceland are ready for the Challenge(r)!
And the roaring sound from the 5,275 pipes organ weighing 25 tons is quite convincing, too.
At 74.5 meters the church is the tallest building in all Iceland and visitors high up in the tower have breath-taking panoramic view of Reykjavik and its surroundings.
It took the Icelanders no less than 38 years (1945-86) to build the amazing Church of Hallgrimur.named after the priest and poet Hallgrímur Pétursson (1614-74).
Leif Ericson, Statue in Reykjavik
The statue of Leif Ericson (970-1020) in front of the church was donated by United States of America for the 1000th year celebration of the Parliament. The brave man still looks forward towards new explorations even beyond the great Atlantic in God's great world.
Sálmarnir 24
Davíðssálmur. Drottni heyrir jörðin og allt sem á henni er, heimurinn og þeir sem í honum búa.
Því að hann hefir grundvallað hana á hafinu og fest hana á vötnunum.
Hver fær að stíga upp á fjall Drottins, hver fær að dveljast á hans helga stað?
Sá er hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta, eigi sækist eftir hégóma og eigi vinnur rangan eið.
Hann mun blessun hljóta frá Drottni og réttlætingu frá Guði hjálpræðis síns.
Þessi er sú kynslóð er leitar Drottins, stundar eftir augliti þínu, þú Jakobs Guð. [Sela]
Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Það er Drottinn, hin volduga hetja, Drottinn, bardagahetjan.
Þér hlið, lyftið höfðum yðar, hefjið yður, þér öldnu dyr, að konungur dýrðarinnar megi inn ganga.
Hver er þessi konungur dýrðarinnar? Drottinn hersveitanna, hann er konungur dýrðarinnar. [Sela]
No comments:
Post a Comment